Skiptakort
Með skiptakorti færðu sveigjanleika til að mæta þegar þér hentar. Hægt er að velja frá einu skipti sem er algengt fyrir þá sem vilja prófa og upp í sex skipti, sem er fyrir þá lengra komnu.
1 skipti – 11.900 kr
Fullkomið til að prófa eða njóta einnar stundar í góðra vina hópi.
2 skipta kort – 21.900 kr
Fyrir þá sem vilja kafa aðeins dýpra og halda áfram með verkefni milli skipta.
4 skipta kort – 34.900 kr
Vinsælasti kosturinn, meiri tími, meiri afsláttur og meira rými fyrir sköpun.
6 skipta kort – 49.900 kr
Fyrir þau sem vilja gefa sér skapandi tíma og njóta besta verðsins.
Skiptakortin er hægt að nota í opna tíma sem eru á þriðjudagskvöldum kl 18:30-21:30 til að byrja með. Einnig er hægt að bóka sig á öðrum tímum í samráði við Steinunni, eiganda Hornsins. Hægt er að hafa samband í gegnum instagram síðu Hornsins.
Mikilvægt að skrá sig hér þegar þú ætlar að mæta:
https://forms.gle/bDmXWVbiB7717MhQ8